Af hverju ætti hann að bera ábyrgð ..

frekar en einhver annar,  eða þá sá sem "aðrir" berjast fyrir að mál gegn honum verði dregið til baka hjá "stóradómi" - rétt eða rangt !

Held það sé holt mörgum að horfa sjálfum sér "enn" nær !

 

 

 


mbl.is Hafnar því að bera ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkurru ska lilli drákalákurinn skammas sín?

é, pabbi saggði að é skulli bara sabbna fyrst:aura, krónur,þúsund, milljón, milljarð og so trilljónir.

So é bara búinn að gera það. "Ábyrgð" hvað er það?

Pabbi sagði mér það aldrei hvað það orð þýðir.

Jóhanna (IP-tala skráð) 5.2.2012 kl. 14:21

2 identicon

Jón Ásgeir Jóhannson ber persónulega ábyrð á meirihluta skulda Íslendinga í dag.

Hann var höfuðpaur í öllum "svikamyllum" bankana og allra fyrirtækja sem hann kom nálægt.

Þeir sem sjá það ekki, eru löglega blindir.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 5.2.2012 kl. 14:25

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Sammála Birgi - skv. rannsóknarskýrslu Alþingis voru bankarnir megsognir innanfrá af eigendum þeirra.  Jón Ásgeir var aðaleigandi Glitnis - nb. sem aldrei var einkavæddur en fór fyrstur á hausinn !!  Nýja skýrslan sýnir að lífeyrissjóðirnir töpuðu mest á Exista og Baugi !!

Sigurður Sigurðsson, 5.2.2012 kl. 14:55

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þá hlýtur maðurinn að verða "dæmdur" ... ekkert hefur sést til þess ennþá .. ekki nema æsingur hér og víðar .. hver hafði ekki efasemdir um þessi viðskipti ? fjármálaeftirlitið ? lífeyrissjóðir ? seðlabankinn ? ríkisstjórnin ? hagfræðingar ? viðskiptafræðingar ? ráðgjafar ? ég ? og þú ?

svo þorir ekki neinn .. ekki einusinni þú Jóhanna .. liggur í felum sama með þig Birgir Guðjónsson ... þannig náum við nú ekki langt í "réttarríkinu"  ... !

Jón Snæbjörnsson, 5.2.2012 kl. 14:59

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

rétt Sigurður .. við erum sammála um það ... en ef maðurinn er sekur þá hlýtur hann að fá eins og svikahrapp sæmir; fá makleg málagjöld

Jón Snæbjörnsson, 5.2.2012 kl. 15:01

6 identicon

Kæri bloggeigandi Jón Snæbjörnsson !

Sem betur fer bý ég ekki á Íslandi og hef ekki gert síðan iöngu fyrir aldamót. Ég er eiginlega ekkert að æsa mig, heldur er ég svo undrandi yfir langlundargeði íslendinga og heimsku að hafa ekki krafta til að stimpla frímerki á þessa andsk... aðra leið, og banna þeim að koma til baka. En þegar allir stjórnmálaflokkar landsins hafa fengið "dúsu" þ.e. mútur þá er illt í efni. Þessir aumingjar Jón Ásgeir og allir hinir glæponarnir. Því miður get ég engu breytt, en ef gefið verður veiðileyfi á þá félaga, þá getur verið að ég tilkynni þátttöku. Svo Jón minn Snæbjörnss. Mér er heitt í hamsi.

Jóhanna (IP-tala skráð) 5.2.2012 kl. 20:47

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heyr heyr Jóhanna! Ég er einn af þeim sem ekki bara sit fyrir framan tölvuna og blogga svo mikið er víst!

Sigurður Haraldsson, 5.2.2012 kl. 21:19

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jóhanna ... það hefur verið farið yfir þessa hluti aftur og aftur .. henda þeim úr landi .. taka af þeim vegabréf ... láta þá skila til baka sem "þeir" tóku með svindli og brögðum ekkert af þessu hefur gerst ... sitjandi sérstakur saksóknari var von en sú von dvínar ... dómstólar virka ekki .. eiðsvarnir lögfræðingar segja ósatt ... þingmenn þvaðra .. ráðherrar bulla og þvaðra .. ekki nokkur virðist ætla að taka af skarið með "réttlætið" fyrir fólkið sem svo sannarlega hefur verið látið strita og svitna svo fyrir svo fáa. Löggjafin er gallað kerfi .. þegar djúpt er kafað í löginn þá virðist það vera í lagi að svinda .. vafningum er hampað ... viðskiptavildir ýktar og lánhæfar fyrir milljarða ekki einusinni heldur aftur og aftur ... mér er líka heitt í hamsi ... það er ÞJÓÐIN SEM Á AÐ NJÓTA VAFANS !

Jón Snæbjörnsson, 5.2.2012 kl. 21:35

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður Jón Snæbjörnsson ég er til í að berjast þér við hlið gegn þessu óréttlæti hvenær sem ér.

Sigurður Haraldsson, 6.2.2012 kl. 01:48

10 identicon

"Þessi sérstaki saksóknari" sem svo margir settu traust sitt á ??? Ég hugsa nú þótt hann myndi skera sig, þá myndi honum ekki blæða...

En ég berst við hlið þér Jón svo mikið er víst. Þó sit ég bara framan við tölvuna í allt öðru landi. En orð eru til alls fyrst...

Jóhanna (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband